-
Þetta er Amara
-
Amara gerir vídeó aðgengileg á heimsvísu
-
með því að setja inn texta
-
á þínu tungumáli
-
Amara var hannað með þrennt í huga
-
Í fyrsta lagi ef þú ert
-
kvikmyndagerðarmaður
-
hjálpar Amara þér við að setja inn texta
-
í auðveldasta forriti í heimi
-
Amara er samstarfsforrit eins og Wikipedia
-
þar getur þú boðið
-
vinum og áhorfendum að hjálpa þér
-
við textagerðina
-
í öðru lagi, ef þú ert
-
ástríðufullur um aðgengi allra
-
eins og við erum getur þú
-
tekið þátt í mörgum hópum á Amara
-
þar sem aðilar eins og þú hjálpa til
-
við að textagerð
-
fyrir heyrnalausa eða heyrnaskerta
-
notendur á ýmis tungumál.
-
Þriðja: ef þú þarft að setja texta á videó,
-
þarft faglega hjálp
eða gott textaforrit
-
getur Amara hjálpað
-
Svo hvort sem þú ert
-
einstaklingur, fyrirtæki eða stofnun
-
og notar Amara, styður þú við það
-
að allir hafi aðgang að efni með texta