Return to Video

vinnan í eldhúsinu

  • 0:07 - 0:10
    Í eldhúsinu er Da
  • 0:10 - 0:13
    að elda fyrir skjólstæðingana,
  • 0:13 - 0:15
    fólkið á öldrunarheimilinu
  • 0:15 - 0:18
    og aldraða sem búa heima hjá sér,
  • 0:18 - 0:22
    en fá mat sendan heim.
  • 0:22 - 0:27
    Hún er að steikja kjúkkling
  • 0:27 - 0:32
    og grænmeti.
  • 0:32 - 0:37
    Ofnhanski svo maður brenni sig ekki
  • 0:37 - 0:42
    og pottaleppur.
  • 0:42 - 0:46
    Ausa,
  • 0:46 - 0:48
    þeytari,
  • 0:48 - 0:52
    sleikja,
  • 0:52 - 0:55
    sleif,
  • 0:55 - 0:57
    sigti,
  • 0:57 - 1:00
    bretti
  • 1:00 - 1:02
    og pottur.
  • 1:02 - 1:07
    Hnífapör eru gaffall,
  • 1:07 - 1:11
    skeið
  • 1:11 - 1:14
    og hnífur.
  • 1:14 - 1:17
    Það þarf að leggja á borð,
  • 1:17 - 1:20
    hnífurinn hægra megin
  • 1:20 - 1:24
    og gaffallinn vinstra megin.
  • 1:24 - 1:28
    Í borðstofunni eru stólar
  • 1:28 - 1:33
    og borð.
  • 1:33 - 1:36
    Í gluggakistunni
  • 1:36 - 1:38
    eru kertastjaki,
  • 1:38 - 1:41
    blómavasi
  • 1:41 - 1:45
    og blómvöndur.
  • 1:45 - 1:50
    Nú er komin diskamotta
  • 1:50 - 1:55
    og skeið fyrir ofan.
  • 1:55 - 1:58
    Skammta þarf mat í matarbakka
  • 1:58 - 2:04
    fyrir þá sem fá sendan mat heim.
  • 2:04 - 2:07
    Þegar sett er í uppþvottavélina
  • 2:07 - 2:10
    er best að flokka saman í hólf
  • 2:10 - 2:11
    skeiðar,
  • 2:11 - 2:14
    hnífa
  • 2:14 - 2:16
    og gaffla,
  • 2:16 - 2:19
    það auðveldar frágang.
  • 2:19 - 2:21
    Svo er uppþvottavélin
  • 2:21 - 2:23
    sett af stað
  • 2:23 - 2:26
    og vaskurinn skolaður.
  • 2:26 - 2:29
    Sumt þarf að vaska upp
  • 2:29 - 2:31
    í höndum
  • 2:31 - 2:33
    þá er notuð stálull,
  • 2:33 - 2:36
    uppþvottabursti,
  • 2:36 - 2:38
    þvottalögur
  • 2:38 - 2:43
    og svampur.
  • 2:43 - 2:46
    Gott er að þurrka leirtauið
  • 2:46 - 2:48
    með viskastykki
  • 2:48 - 2:51
    þegar það er tekið úr uppþvottavélinni
  • 2:51 - 2:52
    svo það verði ekki blettótt
  • 2:52 - 2:57
    eða með taumum.
  • 2:57 - 3:00
    Matvælaumbúðir sem settar
  • 3:00 - 3:02
    eru í endurvinnslutunnuna
  • 3:02 - 3:04
    eru skolaðar svo það verði ekki vond lykt
  • 3:04 - 3:06
    í ruslageymslunni.
  • 3:07 - 3:10
    Efri skápar.
  • 3:10 - 3:13
    Efsta skúffa,
  • 3:13 - 3:15
    mið skúffa,
  • 3:15 - 3:17
    neðsta skúffa.
  • 3:17 - 3:18
    Uppi,
  • 3:18 - 3:19
    í miðjunni,
  • 3:19 - 3:21
    niðri.
  • 3:21 - 3:24
    Vinstra megin,
  • 3:24 - 3:28
    hægra megin.
  • 3:28 - 3:31
    Vinstra megin,
  • 3:31 - 3:33
    hægra megin
  • 3:33 - 3:36
    og að lokum á borðinu.
Title:
vinnan í eldhúsinu
Video Language:
Icelandic
Duration:
03:44
Laddawan Dagbjartsson edited Icelandic subtitles for vinnan í eldhúsinu
Laddawan Dagbjartsson edited Icelandic subtitles for vinnan í eldhúsinu

Icelandic subtitles

Incomplete

Revisions