Return to Video

Klukkstund kóðunar - Minecraft: Ferð hetjunnar

  • 0:00 - 0:04
    Stampy, Lizzy, Preston - takk fyrir að koma með mér.
  • 0:04 - 0:07
    Það sem ég vil sýna ykkur er
    hérna handan við hásléttuna.
  • 0:07 - 0:09
    Ég held ykkur muni líka það!
  • 0:09 - 0:17
    Bíðið við - það er gat í teinunum!
    (óp) Er allt í lagi með ykkur?
  • 0:17 - 0:18
    Stampy: Ah, ég sé hvað er að.
  • 0:18 - 0:19
    Sjáið!
  • 0:19 - 0:20
    Það var gat í teinunum.
  • 0:20 - 0:22
    Stacy: Þú segir ekki, Stampy?
  • 0:22 - 0:25
    Lizzy: Kannske ættum við safna
    blokkum til að laga það.
  • 0:25 - 0:26
    Preston: Gerum það að keppni.
  • 0:26 - 0:28
    Fyrstur upp vinnur.
  • 0:28 - 0:30
    Stacy: OK, viðbúin, tilbúin, NÚ!
  • 0:30 - 0:34
    Ég ætla bara að safna þessum harða leir.
  • 0:34 - 0:35
    Bíðið við.
  • 0:35 - 0:36
    Ég get ekki grafið!
  • 0:36 - 0:37
    Preston: Sama hér.
  • 0:37 - 0:38
    Lizzy: Ekki ég heldur.
  • 0:38 - 0:40
    Stacy: Það er mjög skrítið.
  • 0:40 - 0:41
    Stampy, getur þú grafið?
  • 0:41 - 0:43
    Stampy: Ég get ekki grafið!
  • 0:43 - 0:44
    Stacy: Ok, höldum ró okkar,
  • 0:44 - 0:46
    Stampy: Er leikurinn bilaður?
  • 0:46 - 0:47
    Stacy: Ef svo er, hvernig lögum við hann?
  • 0:47 - 0:48
    Lizzy: Ég veit það ekki.
  • 0:48 - 0:51
    Stampy: Kann einhver að skrifa
    Minecraft kóða?
  • 0:51 - 0:53
    (púff) Preston: Hvað er þetta?
  • 0:53 - 0:55
    Stampy: Ég hef aldrei séð svona áður.
  • 0:55 - 0:56
    Lizzy: Þetta er svo krúttlegt!
  • 0:56 - 0:59
    Stacy: Er ... er hægt að temja það?
  • 0:59 - 1:02
    Preston: Ok, hvað er í gangi?
  • 1:02 - 1:04
    Einhver þarf að fara aftur yfir í
    raunheiminn og laga þetta.
  • 1:04 - 1:06
    Öll: Ekki þetta!
  • 1:06 - 1:08
    Stacy: Ekki þ- (andvarp)
  • 1:08 - 1:10
    Allt í lagi, ég skal fara.
  • 1:12 - 1:13
    Hei!
  • 1:13 - 1:17
    Ó, ok, hei, svo nú er ég í raunheimi.
  • 1:17 - 1:20
    Ég ætla að reyna að finna
    Minecraft skrifstofurnar.
  • 1:20 - 1:22
    En ég þarf að fá þína hjálp.
  • 1:22 - 1:26
    Byrjaðu á æfingunni og að læra
    að kóða, og ég kem aftur eftir
  • 1:26 - 1:27
    nokkra áfanga, ok?
  • 1:27 - 1:29
    Óskið mér lukku!
  • 1:31 - 1:34
    Ég held það sé í þessa átt.
  • 1:34 - 1:35
    Ái!
  • 1:35 - 1:36
    Kaktus!
  • 1:36 - 1:38
    Það er allt í lagi með mig!
  • 1:38 - 1:43
    Til að ljúka Klukkustund kóðunar þarft
    þú að skrifa kóða til að forrita Umbann.
  • 1:43 - 1:48
    Þú vinnur með Umbanum við að
    fjarlægja allar hindranir á leiðinni svo
  • 1:48 - 1:50
    þú getir tekið upp þá hluti sem þú
    þarft fyrir ferðalagið.
  • 1:50 - 1:56
    Bara Umbinn getur sett og brotið blokkir,
    og að bara þú getur safnað þeim.
  • 1:56 - 2:01
    Skjárinn skiptist í þrjá meginhluta.
    Vinstra megin er Minecraft.
  • 2:01 - 2:06
    Í miðjunni er verkfærakassinn
    með skipunum sem Umbinn skilur.
  • 2:06 - 2:08
    Og hægra megin er vinnusvæðið.
  • 2:08 - 2:12
    Þar raðar þú saman skipunum til að
    smíða forritið sem stjórnar Umbanum.
  • 2:12 - 2:16
    Umbinn getur gengið, snúið og
    virkjað þrýstihellur.
  • 2:16 - 2:20
    Hann getur líka eytt blokkum
    og sett blokkir.
  • 2:20 - 2:25
    Þegar hann setur blokkir eins og þessa
    teina, þá setur hann þær undir sig.
  • 2:25 - 2:29
    Ef þú gleymir hvað á að gera, eru
    leiðbeiningar fyrir hvern áfanga efst.
  • 2:29 - 2:34
    Ef þú vilt reyna aftur getur þú ýtt á
    bláa "endurstilla" hnappinn til
  • 2:34 - 2:35
    setja forritið í upphafsstöðu.
  • 2:35 - 2:40
    Og ef þú þarft að fjarlægja kóðakubb,
    dregur þú hann aftur í verkfærakassann.
  • 2:40 - 2:42
    Mundu að ýta á "Keyra" til að
    koma Umbanum af stað.
  • 2:42 - 2:45
    Jæja, haltu nú áfram og prófaðu fyrstu áfangana.
  • 2:45 - 2:45
    Gangi þér vel!
Title:
Klukkstund kóðunar - Minecraft: Ferð hetjunnar
Description:

more » « less
Video Language:
English
Team:
Code.org
Project:
CSF '21-'22
Duration:
02:52

Icelandic subtitles

Revisions Compare revisions