Return to Video

Computer Science is Changing Everything

 • 0:03 - 0:06
  Tölvunarfræði er að breyta öllu
 • 0:09 - 0:12
  Ég held að 19. öldin hafi snúist um iðn-
 • 0:12 - 0:20
  byltinguna, um rafmagn, um að
  raska bændasamfélaginu og þróa það.
 • 0:20 - 0:25
  Á 20. öldinni var það eðlisfræði og
  verkfræði - að gera fleira á auðveldari
 • 0:25 - 0:28
  hátt í hversdagslífi okkar allt frá
  ísskápum til eldavéla.
 • 0:30 - 0:34
  Og 21. öldin er örugglega
  stafræna öldin. Internetið.
 • 0:43 - 0:46
  Jafnvel þó þú viljir keyra kappakstursbíl
  eða spila hornabolta
 • 0:47 - 0:53
  eða byggja hús. Öllu þessu hefur verið
  snúið á haus með hugbúnaði.
 • 0:54 - 0:56
  LANDBÚNAÐUR
 • 0:56 - 1:00
  Kálþjarkinn er vélmenni sem skynjar
  umhverfið.
 • 1:00 - 1:07
  Á einni klst. sér kálþjarkinn 1,5 miljón
  plöntur og tekur ákvörðun um hverja
 • 1:07 - 1:08
  einustu plöntu.
 • 1:08 - 1:12
  Við hjálpum kálræktendum að fá meiri
  afurðir af ökrunum með því að
 • 1:12 - 1:17
  gera það ódýrara, með því að
  að framleiða mat á sjálfbærari hátt,
 • 1:17 - 1:22
  og það var áður ekki mögulegt
  án tölvunarfræði og tækni.
 • 1:22 - 1:24
  TÍSKA
 • 1:24 - 1:27
  Ég er í skemmtilegu starfi þar
  sem við byggjum Polyvore,
 • 1:27 - 1:31
  sem blandar saman öllu sem mér finnst
  skemmtilegast, forritun, ásamt
 • 1:31 - 1:35
  tísku, listum, hönnun og að versla!
  Helmingurin
 • 1:35 - 1:38
  af þeim vörum sem þú
  notar þessa dagana er hugbúnaður
 • 1:38 - 1:43
  sem þú spilar í símanum svo ef þú
  vilt búa til eitthvað áhugavert þarftu
 • 1:43 - 1:44
  að kunna forritun.
 • 1:44 - 1:47
  Það er svo margt sem hægt er að gera
  með tölvunarfræði svo ef þú
 • 1:47 - 1:51
  hugsar um það áhugaverða sem þú vilt
  búa til og hvað þarf til að það sé
 • 1:51 - 1:55
  hægt þá er svo oft sem tölvuforritun
  er hluti af því.
 • 1:55 - 1:58
  Svo að þú ættir að læra hana.
 • 1:58 - 2:00
  LÆKNISFRÆÐI
 • 2:00 - 2:04
  Staðan er mjög spennandi einmitt núna,
  tæknin sem við erum að þróa
 • 2:04 - 2:09
  núna á eftir að verða notuð af
  læknum næsta áratuginn.
 • 2:09 - 2:10
  Þegar þú kemur á
 • 2:10 - 2:16
  stofuna og ert ekki hress mun
  læknirinn biðja þig að hrækja í þetta mál.
 • 2:16 - 2:17
  Ég set það svo
 • 2:17 - 2:23
  í þessa töfravél sem greinir þetta og
  eftir klst. get ég sagt hvaða sjúkdóm þú
 • 2:23 - 2:24
  ert með eða hvað er að.
 • 2:24 - 2:28
  Ef við erum til dæmis að leita að nýjum
  vírus þá sækjum við
 • 2:28 - 2:31
  gagnagrunn yfir alla þekkta vírusa.
 • 2:31 - 2:34
  Við leitum að einkenninu sem við höfum
  áhuga á
 • 2:34 - 2:37
  í gagnagrunni yfir alla vírusa.
 • 2:37 - 2:40
  Svo enn þarf einhver að greina gögnin
 • 2:40 - 2:44
  tölvan er ekki nógu klár enn sem komið er.
 • 2:44 - 2:46
  ORKA
 • 2:46 - 2:48
  Hugbúnaðurinn okkar hjálpar fólki að spara orku
 • 2:48 - 2:50
  og þar með draga úr kolefnislosun sinni.
 • 2:50 - 2:53
  Til þessa höfum við sparað um
  8 teravattstundir
 • 2:53 - 2:57
  sem jafngildir um 1,1 miljón bílum
  á vegunum.
 • 2:57 - 2:58
  Þegar spáð er um vind
 • 2:58 - 3:02
  þá eru svo margar breytilegar stærðir
  í því að það væri ómögulegt fyrir
 • 3:02 - 3:05
  mannveru að setjast niður og gera alla
  þessa útreikninga.
 • 3:05 - 3:10
  Við þurfum tölvulíkan til að geta spáð
  fyrir um hann.
 • 3:10 - 3:13
  ALMANNAÖRYGGI
 • 3:13 - 3:21
  Ég skrifa forrit sem leitar að slæmum
  myndum, sem við vitum að eru ólöglegar
 • 3:21 - 3:26
  Ég vinn náið með samtökum eins og
  Landsmiðstöð týndra og misnotaðra barna.
 • 3:26 - 3:32
  Ég veit að starf okkar hefur haft áhrif á
  líf fólks og hef sterkar skoðanir á þessu
 • 3:32 - 3:37
  því að það eru mörg félagsleg vanda-
  mál þar sem væri virkilega gagnlegt
 • 3:37 - 3:38
  að nota tæknina.
 • 3:38 - 3:43
  Þetta snýst um að efla fólk sem er að
  reyna að hjálpa heiminum og fá því
 • 3:43 - 3:46
  verkfærin til að geta gert betur.
 • 3:46 - 3:49
  Það er eitthvað sem við getum gert núna
  strax og til eru mjög mörg verkfæri.
 • 3:49 - 3:52
  LISTIR OG SKEMMTUN
 • 3:52 - 3:53
  Samruni lista og tækni
 • 3:53 - 3:56
  skiptir meira og meira máli núna.
 • 3:56 - 3:58
  Þar sem tölvur og hugbúnaður eru nú svo
 • 3:58 - 4:03
  samtvinnuð daglegu lífi, er fólk að byrja
  að skilja að það getur verið mjög skapandi
 • 4:03 - 4:09
  að nota þennan miðil sem eru tölvurnar og
  búa til ótrúleg listaverk.
 • 4:09 - 4:10
  Í Leitinni að Nemó
 • 4:10 - 4:15
  þar sem Crush og Squirt og vinir þeirra
  eru á ferð í Austur-Ástralíustraumnum
 • 4:15 - 4:20
  þá sérðu myndir af vatni streyma hjá,
  þú sérð litina á baki skjaldbökunnar
 • 4:20 - 4:25
  þú sérð hliðar fiskanna, allt þetta er
  búið til með stærðfræði
 • 4:25 - 4:30
  og tölvuforritum sem við skrifum og
  látum svo listamennina fá og þeir nota
 • 4:30 - 4:36
  til að búa til myndina, fínpússa hana og
  gera hana fallega og gaman að horfa á.
 • 4:36 - 4:38
  Þetta snýst í raun um að finna upp á nýju.
 • 4:38 - 4:41
  Það snýst um að horfa á heiminn og að
  vera ónægður með
 • 4:41 - 4:43
  hlutina og efast um allt.
 • 4:43 - 4:45
  Mér fannst alltaf að ef ég lærði ekki að
 • 4:45 - 4:49
  forrita þá væri það eins og
  að læra ekki að lesa.
 • 4:49 - 4:51
  Framtíðin yrði mér bara lokuð bók.
 • 4:51 - 4:56
  Ef maður starfar sem forritari þá er svo
  margt sem maður getur gert og maður
 • 4:56 - 5:00
  getur meira eða minna valið hvað maður
  vill gera.
 • 5:00 - 5:01
  Hugsa sér að byrja á einhverju
 • 5:01 - 5:07
  á heimavistarherbergi með fólki sem
  hefur ekki byggt upp stórt fyrirtæki
 • 5:07 - 5:12
  áður og koma saman og búa til
  eitthvað sem milljarður fólks notar
 • 5:12 - 5:14
  daglega er bara klikkað pæli maður í því.
 • 5:14 - 5:16
  Maður verður auðmjúkur og hissa.
 • 5:16 - 5:17
  Þetta er í raun um
 • 5:17 - 5:21
  að endurskapa eitthvað og sjá það þarna
  úti í heiminum og sjá fólk vera að
 • 5:21 - 5:25
  nota það og hafa gaman eða eiga betra
  líf vegna einhvers sem var ekki þarna áður
 • 5:25 - 5:27
  en sem þú settir í heiminn.
 • 5:27 - 5:31
  Lærðu tölvunarfræði.
  Hún er að breyta öllu.
Title:
Computer Science is Changing Everything
Description:

more » « less
Video Language:
English
Duration:
05:35

Icelandic subtitles

Revisions Compare revisions