YouTube

Got a YouTube account?

New: enable viewer-created translations and captions on your YouTube channel!

Icelandic subtitles

← Klukkustund kóðunar - Minecraft: Lykkjur

Get Embed Code
23 Languages

Showing Revision 2 created 08/18/2019 by Jon Georgsson.

 1. Klukkustund kóðunar í Minecraft
  Lykkjur
 2. Hæ, ég heiti Lísa.
 3. Ég er forritari hjá Minecraft og ég vinn
  við sum dýrin og óvinina
 4. í leiknum.
 5. Eitt af dýrunum sem ég vann við
  er tígriskötturinn og ég vann við það
 6. að þegar þú heldur á fiski þá
  laumast kötturinn til þín.
 7. Og ef þú gefur honum fiskinn þá
  temurðu hann og hann verður þinn köttur.
 8. Við mannfólkið verðum mjög leið ef við
  þurfum að gera það sama aftur og aftur
 9. og aftur.
 10. En það magnaða við tölvur er að þær geta endurtekið það sama miljón eða
 11. miljarð sinnum án þess að þeim leiðist.
 12. Svona endurtekning er kölluð lykkja og
  allar verur í Minecraft nota lykkjur.
 13. Hér á undan, létum við hænu hreyfast
  á skjánum en svo stoppaði hún.
 14. Í Minecraft ráfa hænurnar um að eilífu.
 15. Við notum "að eilífu gera" lykkju úr
  verkfærunum til að láta okkar hænur
 16. líka hreyfast að eilífu.
 17. Aflið sem býr í lykkjum mun spara
  mikinn tíma og gefa sniðuga möguleika
 18. þegar þú smíðar þína eigin útgáfu af
  Minecraft.