Klukkustund kóðunar - Minecraft: Lykkjur
-
0:00 - 0:03Klukkustund kóðunar í Minecraft
Lykkjur -
0:08 - 0:09Hæ, ég heiti Lísa.
-
0:09 - 0:14Ég er forritari hjá Minecraft og ég vinn
við sum dýrin og óvinina -
0:14 - 0:16í leiknum.
-
0:16 - 0:20Eitt af dýrunum sem ég vann við
er tígriskötturinn og ég vann við það -
0:20 - 0:23að þegar þú heldur á fiski þá
laumast kötturinn til þín. -
0:23 - 0:30Og ef þú gefur honum fiskinn þá
temurðu hann og hann verður þinn köttur. -
0:30 - 0:35Við mannfólkið verðum mjög leið ef við
þurfum að gera það sama aftur og aftur -
0:35 - 0:36og aftur.
-
0:36 - 0:41En það magnaða við tölvur er að þær geta endurtekið það sama miljón eða
-
0:41 - 0:44miljarð sinnum án þess að þeim leiðist.
-
0:44 - 0:51Svona endurtekning er kölluð lykkja og
allar verur í Minecraft nota lykkjur. -
0:51 - 0:56Hér á undan, létum við hænu hreyfast
á skjánum en svo stoppaði hún. -
0:56 - 1:00Í Minecraft ráfa hænurnar um að eilífu.
-
1:00 - 1:05Við notum "að eilífu gera" lykkju úr
verkfærunum til að láta okkar hænur -
1:05 - 1:07líka hreyfast að eilífu.
-
1:07 - 1:12Aflið sem býr í lykkjum mun spara
mikinn tíma og gefa sniðuga möguleika -
1:12 - 1:15þegar þú smíðar þína eigin útgáfu af
Minecraft.
- Title:
- Klukkustund kóðunar - Minecraft: Lykkjur
- Description:
-
Byrjaðu að læra á http://code.org/
Vertu í sambandi!
• á Twitter https://twitter.com/codeorg
• á Facebook https://www.facebook.com/Code.org
• á Instagram https://instagram.com/codeorg
• á Tumblr https://blog.code.org
• á LinkedIn https://www.linkedin.com/company/code-org
• á Google+ https://google.com/+codeorg - Video Language:
- English
- Duration:
- 01:19
![]() |
Jon Georgsson edited Icelandic subtitles for Minecraft Hour of Code: Loops | |
![]() |
Jon Georgsson edited Icelandic subtitles for Minecraft Hour of Code: Loops |