Return to Video

Eva Sjöfn Helgadóttir - Píratar XP

  • 0:00 - 0:05
    Það sem að ég tel að sé
    með mikilvægustu málefnum
  • 0:05 - 0:06
    Þó svo að þau séu mjög mörg
  • 0:07 - 0:13
    Það er að styrkja geðheilbrigðismál
    á Íslandi og vinna mjög markvisst
  • 0:13 - 0:18
    Að því að koma geðrækt inn í grunnskóla og
    menntaskóla
  • 0:18 - 0:22
    Niðurgreiða sálfræðiþjónustu
    tafarlaust
  • 0:23 - 0:25
    Hvernig sé ég framtíðina fyrir mér?
  • 0:25 - 0:32
    Að það væri meiri jöfnuður, að við
    myndum uppræta spillingu og tryggja það
  • 0:32 - 0:38
    Að fólk fái framærslu,
    framfærslu sem er þannig að fólk
  • 0:38 - 0:42
    þurfi ekki að hafa fjárhagsáhyggjur og fólk
    geti gert það sem það vill
  • 0:42 - 0:48
    Það geti skapað, það geti verið partur af
    okkar efnahag og menningu
  • 0:49 - 0:56
    Verið meðtekin í samfélagið, hvort sem
    að þú ert með sjúkdóma eða ert fíkill
  • 0:57 - 1:00
    Þú fáir jöfn tækifæri eins og allir aðrir
  • 1:00 - 1:06
    Píratar eru öðruvísi því að
    Píratar starfa alltaf og eru alltaf
  • 1:06 - 1:11
    gagnrýnin á sjálfa sig og aðra og þeir vinna
    alltaf eftir nýjustu upplýsingum
  • 1:12 - 1:16
    Við erum ekki með geðþóttaákvarðanir
    vegna þess að „mér finnst þetta“
  • 1:16 - 1:18
    eða „þetta hentar mér og mínum lífsstíl“
  • 1:19 - 1:23
    Nei, við erum að skoða hvað virkar,
    hvað hefur virkað, hvað hafa rannsóknir sýnt
  • 1:24 - 1:27
    Hvar eru gögnin og hvernig ætlum við að
    framkvæma hlutina
  • 1:27 - 1:32
    Við erum ekki að gera þetta út af
    eiginhagsmunasemi
Title:
Eva Sjöfn Helgadóttir - Píratar XP
Description:

more » « less
Video Language:
Icelandic
Team:
Píratar Texta Teymi
Duration:
01:37

Icelandic subtitles

Revisions