Return to Video

HrafndisBara-Kynning-NA.mp4

  • 0:00 - 0:03
    Við Píratar trúum því að allir eigi skilið sömu tækifæri
  • 0:03 - 0:07
    og viljum endurhugsa samfélagslegkerfi þannig að þau
  • 0:07 - 0:10
    valdefli einstaklinga til að athafna sig á eigin forsendum
  • 0:10 - 0:13
    Mín helstu áherslumál eru málefni um mannúð
  • 0:13 - 0:15
    og mannvirðingu
  • 0:15 - 0:17
    Meðal annars eldra fólks, öryrkja
  • 0:17 - 0:18
    og fatlaðs fólks
  • 0:19 - 0:21
    Hættum að ræna eldra fólk um hábjartan dag
  • 0:21 - 0:24
    og afnemum skerðingar á lögbundnum lífeyri
  • 0:24 - 0:26
    og hækkum hann í takt við annað
  • 0:26 - 0:27
    sem gerist í samfélaginu
  • 0:27 - 0:29
    Við viljum koma fram við fullorðið fólk
  • 0:29 - 0:31
    eins og fullorðið fólk
  • 0:31 - 0:33
    Og að það fái að ráða sínu eigin lífi
  • 0:33 - 0:35
    en sé ekki fast í boðum, bönnum
  • 0:35 - 0:36
    og skerðingum
  • 0:36 - 0:38
    Við viljum tryggja framfærslu þeirra
  • 0:38 - 0:40
    sem eru komin á efri ár, viðunandi
  • 0:40 - 0:41
    heilbrigðis- og velferðarþjónustu
  • 0:41 - 0:43
    og öryggi í húsnæðismálum
  • 0:44 - 0:46
    Meginstef Pírata í málefnum eldra fólks
  • 0:46 - 0:50
    eru velsæld, öryggi, samráð og virðing
  • 0:50 - 0:52
    Tryggja þarf öryrkjum og fötluðum
  • 0:52 - 0:54
    tækifæri til að vera virkir þátttakendur
  • 0:54 - 0:55
    í samfélaginu
  • 0:55 - 0:57
    Það þarf algera endurskoðun á kerfinu
  • 0:57 - 0:59
    og gera það manneskjulegra
  • 0:59 - 1:02
    Hækkum frítekjumark vegna tekna og aukum
  • 1:02 - 1:04
    möguleika til tekjuöflunar
  • 1:04 - 1:07
    Fatlaðir einstaklingar eiga að fá að lifa
  • 1:07 - 1:08
    án mismununar, fordóma
  • 1:08 - 1:10
    og hverskyns misréttis
  • 1:10 - 1:12
    Tryggjum rétt allra sem þurfa
  • 1:12 - 1:13
    til framfærslu vegna örorku
  • 1:13 - 1:16
    og endurhæfingar og miðum við að hún dugi
  • 1:16 - 1:17
    til nægjanlegar framfærslu
  • 1:17 - 1:19
    og mansæmandi búsetu
  • 1:19 - 1:21
    Það er kominn tími til að breytta rétt
  • 1:21 - 1:23
    gagnvart öldruðum, öryrkjum
  • 1:23 - 1:24
    og fötluðu fólki
  • 1:24 - 1:26
    Ég heiti Hrafndís Bára og ég er í
  • 1:26 - 1:28
    öðru sæti fyrir Pírata
  • 1:28 - 1:29
    í Norðausturkjördæmi
Title:
HrafndisBara-Kynning-NA.mp4
Description:

Kynnið ykkur áherslumál Hrafndísar og Pírata í Norðausturkjördæmi: piratar.is/hrafndisbaraeinarsdottir

more » « less
Video Language:
Icelandic
Team:
Píratar Texta Teymi
Duration:
01:35

Icelandic subtitles

Revisions Compare revisions