YouTube

Got a YouTube account?

New: enable viewer-created translations and captions on your YouTube channel!

Icelandic subtitles

← Lesson 18 - Internet - unplugged activity

Get Embed Code
19 Languages

Showing Revision 1 created 03/23/2015 by Amara Bot.

 1. Verkefni án tölvu | Internetið
 2. (Amy Hirotaka - Code.org) Þetta verkefni útskýrir,
 3. á einfaldan hátt hvernig netið virkar.
 4. Við útskýrum öll hugtökin sem þú þarft á einfaldan hátt,
 5. þannig að nemendur geti líkt eftir því að senda skilaboð, svo sem tölvupóst.
 6. Nemendur munu senda skilaboð með því að þykjast vera
 7. ein af þremur sendingaraðferðum:
 8. þráðlaust internet (WIFI), DSL eða ljósleiðari.
 9. Nemendur sem leika þráðlaust,
 10. verða að hafa skilaboðin sem þeir eru að flytja á höfðinu,
 11. vegna þess að þráðlaust er líklegast til að týna upplýsingum.
 12. Þeir nemendur sem þykjast vera DSL eða breiðband
 13. munu bera skilaboðin á á handarbakinu
 14. þar sem þeir eru aðeins ólíklegri til að týna upplýsingum.
 15. Og nemendurnir sem leika ljósleiðara
 16. fá að bera þau með báðum höndum.
 17. Þetta verkefni er frábær leið til að skilja
 18. eitthvað sem mörg okkar nota á hverjum degi.