Return to Video

Halldóra Mogensen - Píratar í Reykjavík

  • 0:00 - 0:07
    Ég byrjaði í Pírötum, mig langaði bara
    til þess að breyta hlutum
  • 0:07 - 0:14
    Mér fundust hvatarnir í samfélaginu okkar
    vera furðulegir og mig langaði að hrista
  • 0:15 - 0:17
    upp í þessu og hafa áhrif, sérstaklega
    eftir hrunið
  • 0:17 - 0:20
    Ég fann hvað mér fannst samfélagið okkar
    vera orðið sturlað
  • 0:20 - 0:24
    Og þá, þegar Píratar voru stofnaðir,
    þá fór ég á fund
  • 0:24 - 0:29
    Ég hitti þetta fólk og mér fannst
    allir stórskrítnir og ógeðslega skemmtilegir
  • 0:29 - 0:35
    Út af því að ég er náttúrulega
    stórskrítin sjálf og fannst ég alveg komin heim
  • 0:36 - 0:39
    Að því leyti að þarna var fólk
    að tala um hugmyndir sínar
  • 0:39 - 0:43
    Deila hugmyndum á lýðræðislegan hátt,
    það var það sem náði mér mest
  • 0:43 - 0:47
    Það var þessi hugmynd um valddreifinguna,
    að dreifa lýðræðinu og þar af leiðandi
  • 0:48 - 0:51
    Að dreifa ábyrgðinni líka, það eru
    einhverjir einstaklingar inni á þingi sem
  • 0:51 - 0:53
    taka ákvarðanir en almenningur fær
    ofboðslega litla aðkomu
  • 0:54 - 0:57
    að þeirri ákvarðanatöku og það gerir
    það að verkum að það eru mjög fáir
  • 0:57 - 0:58
    aðilar sem bera ábyrgð
  • 0:58 - 1:03
    Mér finnst, í heiminum í dag,
    með þeim áskorunum sem eru framundan
  • 1:03 - 1:07
    Að við þurfum að vera hugrakkari, við
    þurfum að geta tekið stórar ákvarðanir
  • 1:07 - 1:10
    Prufa okkur áfram með nýjar
    hugmyndir og nýja hugmyndafræði
  • 1:10 - 1:12
    Við verðum að fara að hugsa öðruvísi
    í efnahagsmálum
  • 1:13 - 1:17
    Við verðum að fara að hugsa öðruvísi
    um hvernig við komum fram við hvort annað
  • 1:18 - 1:23
    Við þurfum meiri tíma til að sinna
    áhugamálum, til að vera með fjölskyldu og ástvinum
  • 1:23 - 1:26
    Huga að geðheilbrigði og heilsunni okkar
  • 1:26 - 1:29
    Við þurfum að skapa hérna
    aðeins umhyggjusamara samfélag
  • 1:29 - 1:32
    Þess vegna er ég Pírati!
Title:
Halldóra Mogensen - Píratar í Reykjavík
Video Language:
Icelandic
Team:
Píratar Texta Teymi
Duration:
01:38

Icelandic subtitles

Revisions