1 00:00:00,172 --> 00:00:03,990 Internetið gefur okkur frelsið til að tala við vini, búa til listaverk, 2 00:00:03,990 --> 00:00:09,430 stofna fyrirtæki eða mótmæla ríkisstjórnum, allt þetta á skala sem er engum öðrum líkum. 3 00:00:09,430 --> 00:00:10,981 Þetta er ekki tilviljun. 4 00:00:10,997 --> 00:00:13,395 Internetið var hannað út frá opnum samræðum 5 00:00:13,395 --> 00:00:16,437 á milli vísindamanna og verkfræðinga á heimsvísu 6 00:00:16,437 --> 00:00:19,688 svo það var engin þrýstingur að ofan til að njörfa það niður. 7 00:00:19,688 --> 00:00:23,396 En núna er hópur ríkistjórna heimsins að undirbúa næsta skref með alþjóðlegri stofnun 8 00:00:23,396 --> 00:00:27,834 til að fá nýja grundu til þess að ráða framtíð internetsins. 9 00:00:27,834 --> 00:00:31,559 Þessi stofnun heitir Alþjóðlega Fjarskipta Bandalagið (AFB, e. International Telecommunication Union) 10 00:00:31,559 --> 00:00:34,556 Í desember munu ríkisstjórnirnar koma saman til að ákveða hvort eigi að 11 00:00:34,556 --> 00:00:38,529 breiða út umboð sitt til að taka mikilvægar ákvarðanir um netið. 12 00:00:38,529 --> 00:00:42,439 Það stafar áhætta um stöðu tjáningarfrelsis á netinu allstaðar vegna AFB. 13 00:00:42,439 --> 00:00:44,887 Hér er ástæðan, undirstöðuatripin fyrst. 14 00:00:44,887 --> 00:00:48,001 Enginn á internetið. 15 00:00:48,001 --> 00:00:51,586 Það er samansafn af sjálfstæðum netkerfum um allan heiminn, hver sem er hetur byggt sitt eigið. 16 00:00:51,586 --> 00:00:56,106 Hinir algengu staðlar sem netið er byggt á uxu út frá opnum umræðum á netinu, 17 00:00:56,106 --> 00:01:00,417 ekki á forgangsröðun ríkisstjórna eða fyrirtækja. 18 00:01:00,417 --> 00:01:02,962 En hittum nú AFB! 19 00:01:02,962 --> 00:01:08,478 Í fyrsta lagi er AFB gamalt. Mjög gamalt. Ekki geisladiska gamalt, ekki snúningssíma gamalt, 20 00:01:08,478 --> 00:01:11,689 símskeyta gamalt, eins og í Morse kóða. 21 00:01:11,689 --> 00:01:15,875 Þegar það var stofnað árið 1865 hét það Alþjóðlega Símskeyta Bandalagið. 22 00:01:15,875 --> 00:01:20,680 Ólíkt internetinu var AFB ekki byggt upp á opnum umræðum á meðal vísindamanna og verkfræðinga. 23 00:01:20,680 --> 00:01:23,460 Í staðinn hafa ríkisstjórnin aðeins kosningarrétt hjá AFB. 24 00:01:23,460 --> 00:01:26,710 Þessi atkvæði taka stað á bakvið luktar dyr. 25 00:01:26,710 --> 00:01:31,412 Ef ríkisstjórnum tekst að gefa AFB meiri völd til að taka ákvarðanir um internetið fáum við 26 00:01:31,412 --> 00:01:34,874 gamaldags, frá toppi-niður, ríkisstjórnar hagað félag 27 00:01:34,874 --> 00:01:37,392 sem skiptir út opna niður-upp stjórnunina 28 00:01:37,392 --> 00:01:40,128 sem gerði internetið svona áhrifamikið gagnvart heiminum. 29 00:01:40,128 --> 00:01:42,319 Það er bara toppurinn á vandamálum okkar. 30 00:01:42,319 --> 00:01:45,162 AFB er ekki augljóst. 31 00:01:45,162 --> 00:01:52,662 Reglugerðir og breytingar AFB eru ekki opinber og það er "eitt land, eitt atkvæði" líkan sem gefur ríkisstjórnum allt valdið. 32 00:01:52,662 --> 00:01:57,945 Þeir fá að taka ákvarðanir um internetið okkar án þess að við fáum einu sinni að vita hvað er verið að ræða um, 33 00:01:57,945 --> 00:02:00,763 og segja okkur það svo þegar ákvörðun hefur þegar verið tekin. 34 00:02:00,763 --> 00:02:04,328 Hvers konar ákvarðanir verða teknar til greina af AFB fundinum í desember? 35 00:02:04,328 --> 00:02:06,762 Hér eru nokkrar hugmyndir sem láku: 36 00:02:06,762 --> 00:02:11,287 loka fyrir netaðgang fyrir margar ástæður sem eru mjög opin orðaðar 37 00:02:11,287 --> 00:02:14,124 brjóta á alþjóðlegum mannréttindastöðlum 38 00:02:14,124 --> 00:02:19,764 gefa ríkisstjórnum meira vald til að fylgjast með umferð á netinu og koma í gang reglugerðum um hvernig umferð er send; 39 00:02:19,764 --> 00:02:23,281 skilgreina ruslrafpóst á mjög breiðorðaðan veg sem leifir þeim að loka á allt 40 00:02:23,281 --> 00:02:26,724 frá ljósmynd af sætum ketti til mannréttindaherferða. 41 00:02:26,724 --> 00:02:30,663 Ásamt nýrri regu um að rukka net-veitur um að koma efni til notenda 42 00:02:30,663 --> 00:02:36,112 sem myndi þýða minna efni til þróunarlanda og að loka á síður sem ekki borga. 43 00:02:36,112 --> 00:02:40,177 En það versta er að þau lönd sem mest eru að þrýsta á meiri stjórn AFB 44 00:02:40,177 --> 00:02:43,913 eru sömu löndin og ritskoða internetið. 45 00:02:43,913 --> 00:02:48,602 Í Rússlandi getur YouTube myndband sem mælir á móti ríkisstjórninni komið þér í fangelsi í tvö ár. 46 00:02:48,602 --> 00:02:51,763 Í Kína geturðu ekki einu sinni farið inn á flestar samskiptasíður. 47 00:02:51,763 --> 00:02:59,310 Íran er að reyna að búa til sitt eigið internet og póst kerfi til að halda öllum íbúunum undir sinni stjórn. 48 00:02:59,310 --> 00:03:01,757 AFB á þó heiður fyrir góð störf: 49 00:03:01,757 --> 00:03:06,938 Þau hjálpa þróunarlöndum að koma á lappirnar samskipta netkerfum og bæta upp háhraða tengingar. 50 00:03:06,938 --> 00:03:09,746 Núverandi stjórnarlag internetsins er heldur ekki fullkomið. 51 00:03:09,746 --> 00:03:13,464 Bandaríkin hafa of stór áhrif og vald þegar kemur að því. 52 00:03:13,464 --> 00:03:16,254 En við verðum að laga þau vandamál á þann veg að það verndi 53 00:03:16,254 --> 00:03:19,393 opna eiginleika, gagnsemishyggju og niður-upp stjórnunina 54 00:03:19,393 --> 00:03:22,326 sem gerði internetið svona frábært. 55 00:03:22,326 --> 00:03:27,179 Núna í desember hittast ríkisstjórnir okkar til að taka sína loka ákvörðun um framtíð internetsins. 56 00:03:27,179 --> 00:03:30,481 Það er á okkar vegum, internet notendur í öllum löndum heims, 57 00:03:30,481 --> 00:03:33,587 að segja þeim að standa upp fyrir opnu neti. 58 00:03:33,587 --> 00:03:39,002 Ef allir sem sjá þetta myndband hafa samband við ríkisstjórn sína höfum við séns á því að vinna. 59 00:03:39,002 --> 00:03:40,434 Hjálpaðu okkur að deila þessu myndbandi 60 00:03:40,434 --> 00:03:42,615 og heimsækja þessa heimasíðu og segja skoðun sína 61 00:03:42,615 --> 00:03:44,972 og hafa samband við ríkisstjórn þína núna! 62 00:03:44,972 --> 00:03:48,286 Notum það samskipta vald sem internetið býður upp á til að bjarga því! 63 00:03:48,286 --> 00:03:56,441 Segðu leiðtogum þínum að andmæla því að AFB fái völd yfir lykilákvarðanir internetsins.