WEBVTT 00:00:00.098 --> 00:00:02.879 WordPress 4.7 "Vaughan", 00:00:02.879 --> 00:00:06.759 nefnt eftir jazzgoðsögninni Söruh "Sassy" Vaughan 00:00:06.759 --> 00:00:11.109 gerir það auðveldara en áður að setja upp vefinn þinn eftir þínum óskum. 00:00:13.394 --> 00:00:14.416 Heilsaðu Carly. 00:00:14.824 --> 00:00:18.646 Carly rekur gæludýraverslun og hana vantar vef. 00:00:19.744 --> 00:00:21.857 Carly skoðar hvaða valkosti hún hefur... 00:00:21.875 --> 00:00:23.867 ... og uppgötvar WordPress. 00:00:24.115 --> 00:00:26.315 Með WordPress getur Carly valið úr 00:00:26.368 --> 00:00:29.728 þúsundum ókeypis þema sem henta henni. 00:00:29.804 --> 00:00:32.557 Carly valdi Twenty Seventeen, 00:00:32.866 --> 00:00:34.785 glænýja þemu fyrir WordPress, 00:00:34.785 --> 00:00:38.881 búið til með þarfir fyrirtækja í huga. 00:00:38.881 --> 00:00:41.862 Twenty Seventeen er fallega hannað 00:00:41.862 --> 00:00:43.801 með stórum myndum allstaðar - 00:00:43.801 --> 00:00:50.243 fullkomið fyrir lítil fyrirtæki líkt og gæludýraverslun, eða stór fyrirtæki. 00:00:50.243 --> 00:00:51.973 Þar sem þetta er glænýr vefur, 00:00:51.973 --> 00:00:54.841 býður Twenty Seventeen upp á sýnishorn af efni 00:00:54.841 --> 00:00:57.542 sem aðstoðar Carly að sjá hvernig það getur nýst 00:00:57.542 --> 00:01:02.003 hennar verslun og farið að aðlaga að hennar þörfum. 00:01:02.003 --> 00:01:03.513 Nýjar flýtileiðir fyrir breytingar 00:01:03.513 --> 00:01:06.401 sýna hvaða hluta vefsins hennar er hægt að breyta 00:01:06.401 --> 00:01:09.283 beint úr lifandi forskoðun. 00:01:09.283 --> 00:01:11.501 Á meðan hún sníðir þemað til, 00:01:11.501 --> 00:01:15.562 tekur Carly eftir því að hún getur bætt við myndbandi í síðuhaus. 00:01:15.562 --> 00:01:19.232 Hún velur myndband sem hún tók af frænku sinni með hvolp 00:01:19.232 --> 00:01:23.691 og bætir því við í síðuhausinn á vefnum beint úr spjaldtölvunni. 00:01:23.691 --> 00:01:27.193 Þar sem hægt er að stofna síður á meðan sýslað er með valmynd 00:01:27.193 --> 00:01:29.772 í sérsníðaranum í WordPress 4.7, 00:01:29.772 --> 00:01:32.612 getur Carly haldið áfram að leggja grunn að vefnum 00:01:32.612 --> 00:01:35.053 án þess að rjúfa vinnuflæðið sem hún er í. 00:01:35.053 --> 00:01:37.742 Carly vill gera eina breytingu enn 00:01:37.742 --> 00:01:39.882 áður en hún er tilbúin til að deila vefnum - 00:01:39.882 --> 00:01:43.453 gera nafnið á versluninni meira áberandi. 00:01:43.453 --> 00:01:46.273 Nýja CSS valblaðið gerir það auðvelt 00:01:46.273 --> 00:01:49.122 og sýnir breytingarnar á meðan þú vinnur þær. 00:01:50.692 --> 00:01:55.363 Að því loknu opnar hún glænýja vefinn fyrir gæludýraverslunina sína. 00:01:56.101 --> 00:01:58.034 Carly er ánægð. 00:01:58.034 --> 00:02:01.429 WordPress 4.7 býður upp á alla þessa möguleika 00:02:01.429 --> 00:02:04.457 og marga fleiri, ásamt spennandi kostum fyrir forritara 00:02:04.457 --> 00:02:08.351 líkt og REST API endapunkta. 00:02:08.351 --> 00:02:10.808 WordPress 4.7 Vaughan - 00:02:10.808 --> 00:02:14.651 hjálpar þér að gera vefinn þinn, eins og þú vilt hafa hann.