1 00:00:02,000 --> 00:00:05,800 Verkefni án tölvu | Internetið 2 00:00:05,800 --> 00:00:07,600 (Amy Hirotaka - Code.org) Þetta verkefni útskýrir, 3 00:00:07,600 --> 00:00:10,400 á einfaldan hátt hvernig netið virkar. 4 00:00:10,400 --> 00:00:14,119 Við útskýrum öll hugtökin sem þú þarft á einfaldan hátt, 5 00:00:14,119 --> 00:00:17,920 þannig að nemendur geti líkt eftir því að senda skilaboð, svo sem tölvupóst. 6 00:00:17,920 --> 00:00:20,800 Nemendur munu senda skilaboð með því að þykjast vera 7 00:00:20,800 --> 00:00:23,000 ein af þremur sendingaraðferðum: 8 00:00:23,000 --> 00:00:26,100 þráðlaust internet (WIFI), DSL eða ljósleiðari. 9 00:00:26,400 --> 00:00:28,400 Nemendur sem leika þráðlaust, 10 00:00:28,400 --> 00:00:31,000 verða að hafa skilaboðin sem þeir eru að flytja á höfðinu, 11 00:00:31,000 --> 00:00:34,700 vegna þess að þráðlaust er líklegast til að týna upplýsingum. 12 00:00:34,700 --> 00:00:37,200 Þeir nemendur sem þykjast vera DSL eða breiðband 13 00:00:37,200 --> 00:00:39,800 munu bera skilaboðin á á handarbakinu 14 00:00:39,800 --> 00:00:42,700 þar sem þeir eru aðeins ólíklegri til að týna upplýsingum. 15 00:00:42,700 --> 00:00:45,100 Og nemendurnir sem leika ljósleiðara 16 00:00:45,100 --> 00:00:47,400 fá að bera þau með báðum höndum. 17 00:00:48,500 --> 00:00:50,900 Þetta verkefni er frábær leið til að skilja 18 00:00:50,900 --> 00:00:54,300 eitthvað sem mörg okkar nota á hverjum degi.