[Script Info] Title: [Events] Format: Layer, Start, End, Style, Name, MarginL, MarginR, MarginV, Effect, Text Dialogue: 0,0:00:00.00,0:00:04.50,Default,,0000,0000,0000,,Klukkustund kóðunar í Minecraft\NKviknun Dialogue: 0,0:00:04.51,0:00:08.62,Default,,0000,0000,0000,,Þegar verur kvikna í leikjum þýðir það að \Nþær eru búnar til. Dialogue: 0,0:00:08.62,0:00:14.18,Default,,0000,0000,0000,,Í þessum áfanga ætlum við að láta \Nuppvakninga kvikna þegar sólin sest. Dialogue: 0,0:00:14.18,0:00:17.75,Default,,0000,0000,0000,,Til að gera þetta notum við "þegar nótt" \Nkubbinn. Dialogue: 0,0:00:17.75,0:00:22.68,Default,,0000,0000,0000,,Við viljum láta uppvakninga kvikna um \Nnótt svo við setjum "kveikja uppvakning" Dialogue: 0,0:00:22.68,0:00:26.67,Default,,0000,0000,0000,,í "þegar nótt" kubbinn. Dialogue: 0,0:00:26.67,0:00:31.33,Default,,0000,0000,0000,,Um leið og þeir kvikna, mun hver \Nuppvakningur keyra kóðann sem þú settir Dialogue: 0,0:00:31.33,0:00:32.53,Default,,0000,0000,0000,,í "þegar kviknar" atvik hans. Dialogue: 0,0:00:32.53,0:00:35.71,Default,,0000,0000,0000,,Skemmtu þér við að láta uppvakninga \Nkvikna!