Return to Video

Að Draga Frá Heilar Tölur

  • 0:01 - 0:05
    Við erum beðin um að draga frá, við höfum dæmið 68-42
  • 0:05 - 0:09
    og það sem ég vil gera hér, er í fyrsta lagi sýna ykkur hvernig ég myndi gera þetta dæmi
  • 0:09 - 0:13
    og síðan tala aðeins um af hverju það virkar.
  • 0:13 - 0:18
    Þannig ef ég hef dæmið 68-42, ein leið til þess að reikna það, sem er sennilega algengasta leiðin,
  • 0:18 - 0:21
    er að skrifa töluna sem þú byrjar með ofan á
  • 0:21 - 0:25
    og skrifa töluna sem þú dregur frá með fyrir neðan fyrri töluna
  • 0:25 - 0:27
    Þannig við höfum 68-42
  • 0:27 - 0:30
    og það sem þú villt virkilega hugsa um, eða sjá til þess að þú gerir örugglega
  • 0:30 - 0:34
    er að þú vilt raða þeim þannig að tölurnar raðast eins, þannig að tvisturinn er fyrir neðan áttuna.
  • 0:34 - 0:37
    þær eru báðar í eintölu plássinu, og fjarkinn er fyrir neða sexuna
  • 0:37 - 0:41
    þau eru bæði í tugatölu plássinu. Og seinna í myndbandinu ætti þetta að verða augljóst
  • 0:41 - 0:44
    eða ég mun vonandi gera ykkur ljóst af hverju þetta er góð regla að temja sér.
  • 0:44 - 0:46
    Allt í lagi, þannig að við byrjum á eintölunum
  • 0:46 - 0:52
    og við sjáum 8 og ætlum að draga 2 frá henni, þannig 8 - 2 er 6.
  • 0:52 - 0:54
    Skrifa það hér.
  • 0:54 - 0:55
    Skrifa það hér.
  • 0:55 - 0:57
    8-2 er 6.
  • 0:57 - 1:02
    8-2=6
  • 1:02 - 1:06
    Og svo förum við yfir á tugatölu plássið, þar höfum við 6-4.
  • 1:06 - 1:09
    Og þar sem að þeir eru í plassinu þar sem 10 myndi vera, þá er þetta eins og að segja 60-40.
  • 1:09 - 1:16
    En 6-4 er 2, 6-4=2.
  • 1:16 - 1:19
    og þar sem þetta er í tugatölu plássinu, þá er þetta í raun að segja 60-40
  • 1:19 - 1:20
    er sama sem 20
  • 1:20 - 1:22
    Ég útskýri þetta aðeins betur eftir augnablik.
  • 1:22 - 1:23
    Þannig við erum í raun búin hér.
  • 1:23 - 1:27
    68-42=26
  • 1:27 - 1:28
    og þú getur sannreynt það fyrir sjálfum þér.
  • 1:28 - 1:31
    ef þú leggur saman 26 plús 42 þá ættiru að fá 68
  • 1:31 - 1:36
    eða ef þú dregur 26 frá 68 þá ættiru að fá 42.
  • 1:36 - 1:39
    Ég mæli eindregið með að þið prófið þetta á ykkur eigin tíma eftir að þessu myndbandi er lokið
  • 1:39 - 1:45
    sannreynið að 42+26=68
  • 1:45 - 1:47
    er sama sem 68
  • 1:47 - 1:51
    og sannreynið líka hvað 68-26 er sama sem
  • 1:51 - 1:53
    og þið ættuð að sjá að þetta er sama sem 42
  • 1:53 - 1:56
    þannig þetta eru tveir hlutir sem þið ættuð að athuga á ykkar eigin tíma
  • 1:56 - 1:59
    Seinasta sem ég vil gera í þessu myndbandi er bara að útskýra
  • 1:59 - 2:02
    aðeins betur af hverju þetta gengur
  • 2:02 - 2:05
    og að minnsta kosti í mínum huga þá finnst mér best að,
  • 2:05 - 2:07
    þið þurfið ekki að skrifa það svona,
  • 2:07 - 2:10
    en þetta er ein leið til þess að sjá til þess að þið skiljið virkilega vel hvað er í gangi hérna.
  • 2:10 - 2:15
    68 er það sama og 60 plús 8 eða 60 og 8
  • 2:15 - 2:18
    og við erum að draga frá 42
  • 2:18 - 2:21
    en 42 er það sama og 40 plús 2
  • 2:21 - 2:26
    þannig við erum að draga frá 40 og við erum að draga frá 2
  • 2:26 - 2:29
    við erum að draga frá 42, við erum að draga frá 40 og 2
  • 2:29 - 2:32
    þannig að þið getið litið á þetta í raun sem sitthvort dæmið
  • 2:32 - 2:35
    Þið hafið í eintölu plássinu, þá hafið þið 8-2
  • 2:35 - 2:38
    og það er nákvæmlega það sem við gerðum hérna, þið hafið 6
  • 2:38 - 2:44
    og í tugatölu plássinu hafið þið 60-40, sem er 20
  • 2:44 - 2:47
    þannig þið endið uppi með 20 plús 6
  • 2:47 - 2:53
    og þið vitið að það er nákvæmlega það sama og 26
Title:
Að Draga Frá Heilar Tölur
Description:

Að Draga Frá Heilar Tölur

more » « less
Video Language:
English
Duration:
02:54
Anna Brynjarsdóttir added a translation

Icelandic subtitles

Revisions